Til fróðleiks

Mörg tengd svið snerta róður á sjókajak, eins og gildir um flest önnur áhugasvið og færni. Þar má nefna helstu greinar róðrarsportsins eins og straumkajak ölduskíði ásetukajaka og kanó –  helstu áratök – klæðnað fyrir róður, svuntur og tengdan búnað – toglínur og björgun – veðurfræði og þar með talið sjólag sjávarföll og strauma –  rötun og tengda þætti eins og notkun GPS og áttavita og korts, siglingaljós, talstöð og samskipti við björgunaraðila, neyðarblys – fyrstu hjálp – báta, árar og tengdan búnað – gerð ferðaáætlana og róðrasvæði við strendur landsins – búnaður til ferðalaga. Hér á eftir eru nokkrar síður til fróðleiks:

Helstu greinar kajak- og kanóiðkunar

Áratök

Klæðnaður og tengdur búnaður

Bátar og búnaður

Toglínur

Búnaður til ferðalaga

Skyndihjálp og heilsuvandi á sjó

Veður, sjólag og straumar

Rötun og öryggi

Ferðaáætlanir og róðrasvæði