Námskeið

Starfstími á árinu

Tímabil námskeiða eru – með fyrirvara um breytingar:

  • Vor:        Maí og júní.
  • Haust:    Ágúst og september.

Kennt er á sjó nálægt landi og oftast er farið út frá Eiðinu sem liggur út í Geldinganes, við aðstöðu Kajakklúbbsins. Best er að æfa veltur og aðra tækni í sundlaug. Besti undirbúningur fyrir róður á sjó er þó að læra og æfa við raunverulega aðstæður, í öldum og vindi, við fjörur og kletta.

Svæðið frá Fjósaklettum við Gufunes og inn að golfvellinum neðan við Korpúlfsstaði er afar hentugt til æfinga, þar eru bæði klettar og sandfjörur.

 

Námskeið 2019

  1.          Byrjendanámskeið    6 klst. þar af 3-4 klst. á sjó.
  2.      Framhaldsnámskeið  9 klst. þar af 6-8 klst. á sjó.
  3.   Sjálfbjarga ræðari    Æfingatímar fyrir 3ja stjörnu færni 1-2 klst. á sjó í hver sinn.

Verð 2019

  • Byrjendanámskeið     24 þús. – séð um allan búnað
  • Framhaldsnámskeið  24 þús. – enginn búnaður
  • Einkatímar fyrir einn eða litla hópa – tilboð

GJAFAKORT fyrir 2019 – kr. 20 þús – sjá Fésbók.

Skráning og tímasetning námskeiða.

Efni námskeiða nánar.