Námskeið vorsins falla niður vegna Covid-faraldurs.
Rekstur Kajakskólans hættir síðan a.m.k. í núverandi mynd.
Fyrirspurnir verða framsendar til Kayakklúbbsins.
Formið hér að neðan er fyrir skráningar og fyrirspurnir, sjá einnig dagatal neðst á síðunni.
Ljúka þarf byrjendanámskeiði áður en farið er í Veltur og björgun eða Áratækni.
- Áætlun felld niður.
- Áætlun felld niður.
- ……
Skrifa þarf í skilaboðareitinn tímasetningu námskeiðs og aðrar skýringar eða spurningar. Svarað verður með tölvupósti, nema annars sé óskað, en netfangið þarf að vera nákvæmt. Loks þarf að smella á ‘SUBMIT‘ til að senda.
Námskeiðin í dagatali.