Skráning

Tímasetningar námskeiða 2019 með fyrirvara um breytingar.

Hér að neðan má skrá sig á námskeið eða senda önnur skilaboð til kajakskólans.

 Námskeið eru byrjendanámskeið nema óskað sé eftir námskeiðum fyrir lengra komna
  • maí/júní
    • síðdegisnámskeið þrd/mvd kl 17 – frá 30. apríl
    • helgarnámskeið f.h. og síðdegis eftir atvikum – frá 4. maí
  • ágúst/sept.
    • síðdegisnámskeið þrd/mvd kl 17 – frá 6. ágúst
    • helgarnámskeið f.h. og síðdegis eftir atvikum – frá 10. ágúst

Fylla skal út reiti merkta með ‘required‘ og betra er að setja eitthvað í Efni líka. Skrifa þarf í skilaboðareitinn tímasetningu námskeiðs og aðrar skýringar eða spurningar. Svarað verður með tölvupósti, nema annars sé óskað, en netfangið þarf að vera nákvæmt. Loks þarf að smella á ‘SUBMIT‘ til að senda.

Námskeiðin í dagatali.  S=síðdegis H=helgar Þau eru merkt með dagsetningu fyrri dagsins.