Hafnir

Þarna var farið upp á sker, sem gaf yfir af og til. Það var basl að komast upp, sumir þurftu að synda með taug og draga bátinn til sín.